Skip to main content

Fréttir

Sérfræðingur í sauðburði

Heyrnarfræðingi HTÍ á Norðurlandi, Sofiu Dalman, er margt til lista lagt en hún er einnig sauðfjárbóndi í Skagafirði. Það er því nóg að gera á þessum árstíma og fyrstu lömbin litu dagsins ljós hjá Sofiu í byrjun maí, ljómandi fallegar gimbrar. Þær systurnar eru á myndinni með Sofiu (Sofia aftast til vinstri).

Við óskum Sofiu velfarnaðar í önnum sauðburðar.

 

 

 

 

 

 

 

maí 2018