Skip to main content

Fréttir

Ótrúlegt handverk listamanns (3)

Signia Nx 1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heyrnartækjaframleiðandinn SIVANTOS (Siemens-heyrnartæki) fékk nýlega ítalskan myndlistamann, Guido Daniele, til að myndskreyta auglýsingar og markaðsefni fyrir nýjustu vörulínu heyrnartækja frá Siemens, SIGNIA Nx heyrnartæki.

Óhætt er að segja að útkoman sé stórfengleg. Heyrnartækin þykja endurskapa hjljóm á afar náttúrlegum hátt fyrir heyrnarskerta notendur og því leitaði listamaðurinn til náttúrunnar eftir fyrirmyndum. Hann kaus að velja litrík dýr úr náttúrunni og endurskapaði þau með því að mála dýrin á hendur fólks og hendurnar halda síðan á heyrnartækjunum.

Náttúra - hendur - handverk - heyrnartæki - handmálun - list

Sjón er sögu ríkari. Á meðfylgjandi myndbandi (klikkið á myndina hér að neðan) má sjá listamanninn að störfum við sköpun myndanna: 

Guido

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

og þá fylgja nokkrar myndir einnig með. Við fyrstu sýn heldur maður að dýrin séu raunveruleg en þegar betur er gáð sést að um mannshendur er að ræða. Snilldarvel gert !

Signia Nx 3Signia Nx 4

Signia Nx 2

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline