Skip to main content

Fréttir

Þungaðar konur og CMV veiran- Hvers ber að gæta?

Hluti þeirra barna sem fæðast heyrnarlaus eða tapa heyrn á unga aldri eru fórnarlömb veiru sem þau smituðust af frá móður sinni, CMV eða cytomegalo-veirunni. 

CMV er veira sem berst á milli einstaklinga með líkamsvessum s.s. munnvatni eða þvagi. Fyrir heilbrigða einstaklinga með óskert ónæmiskerfi orskar veiran varla meira en lítilsháttar hita eða höfuðverk.

Read more …Þungaðar konur og CMV veiran- Hvers ber að gæta?