Heyrnarskertir, leikhús og tónleikar. Ómöguleg blanda?
Í nýlegri erlendri rannsókn voru heyrnarskertir einstaklingar spurðir um upplifun sína af því að sækja leiksýningar og tónleika. Niðurstöður voru sláandi: 94% heyrnarskertra sögðu fötlun sína leiða til slæmrar eða mjög slæmrar upplifunar af slíkri dægradvöl. Margir heyrnarskertra hætta að sækja viðburði og skemmtanir sem eykur félagslega einangrun þeirra.
Read more …Heyrnarskertir, leikhús og tónleikar. Ómöguleg blanda?