Skip to main content

Fréttir

Heyrnarfræðingar HTÍ í sérblaði um konur í atvinnulífinu

KG og KP Frettablad jan20

Í sérblaði Fréttablaðsins, sem fjallar um konur í atvinnulífinu, er m.a. fjallað um störf tveggja af sérfræðingum Heyrnar-og talmeinastöðvar.

Stöllurnar og nöfnurnar Kristbjörg Gunnarsdóttir og Kristbjörg Pálsdóttir fjalla þar um starf sitt og dagleg viðfangsefni. Við hvetjum alla til að lesa greinina og sömuleiðis hvetjum við allt ungt fólk til að kanna hvort að heyrnarfræðinám er ekki eitthvað sem vert væri að skoða. Það eru mikil tækifæri á þeim vettvangi í framtíðinni.

Greinina má lesa með því að smella á hlekkinn hér að neðan:

https://www.frettabladid.is/kynningar/vinna-vi-a-bta-lifsgi-folks/

 

heyrnartæki, Heyrnar og talmeinastöð Íslands, heyrnarfræðingur

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline