Skip to main content

Fréttir

Vel sótt fræðsla um málþroska ungra barna

Talmeinafræðingar á talmeinasviði Heyrnar - og talmeinastöðvar héldu í dag fræðslu um málþroska ungra barna og þá þjónustu við 18 mánaða gömul börn í kjölfar komu í ungbarnaeftirlit. Farið var yfir verklag talmeinafræðinga, dæmigerðan málþroska, málörvunarðaferðir og margt fleira. 

Mikill áhugi var fyrir fræðslunni og voru hátt á annað hundrað manns sem sóttu fyrirlesturinn í gegnum Teams. 

Fræðslan var ekki tekin upp en verður endurtekin í haust og mun verða auglýst með góðum fyrirvara á FB síðunni. 

Þáttakendur fengu glærur og verða þær einnig aðgengilegar í haust. 

Kærar þakkir fyrir þátttökuna:)