Skip to main content

Fréttir

HTÍ opnar afgreiðslu á ÍSAFIRÐI

Indíana Einarsdóttir

HTÍ opnar fasta móttöku heyrnarsviðs á ÍSAFIRÐI frá og með aprílmánuði.

Indíana Einarsdóttir, heyrnarfræðingur, hefur gengið til liðs við HTÍ og mun vera með fasta móttökutíma og þjónustu á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða.
Einnig er áætlað að Indíana heimsæki önnur útibú HVEST eftir þörfum og þá munu íbúar á Ströndum einnig njóta þjónustu á Hólmavík (auglýst sérstaklega).

Þetta eru góðar fréttir fyrir íbúa Vestfjarða sem hafa þurft að búa við óreglulegar heimsóknir eða að sækja þjónustu suður til Reykjavíkur.

Indíana er háskólamenntaður heyrnarfræðingur, sem nam fræðin í Noregi og starfaði þar um árabil. Hún hefur hlotið starfsleyfi Landlæknisembættis til að starfa sem heyrnarfræðingur á Íslandi.
Við bjóðum Indíönu velkomna í hópinn! Afgreiðslutímar auglýsir í svæðismiðlum, vefsíðum og Facebook.

Bókanir á hti.is og síma 581-3855.

www.hti.is/timabokanir

 

heyrnartæki, heyrnarfræðingur, ísafjörður, Vestfirðir, Flateyri, Suðureyri, Súðavík, Þingeyri, Hólmavík, Patreksfjörður, Bíldudalur, Bolungarvík, heyrnarþjónusta, heyrnarmælingar

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline