Skip to main content

Fréttir

Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðsla 25.febrúar

Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðsla (Cochlear Implant day) 25.febrúar


,,Kuðungsígræðslur eru eitt árangursríkasta ígræði á sviði taugavísinda sem þróað hefur verið“ (Alþjóða Heilbrigðisstofnunin, WHO, World Report on Hearing 2021)
Kuðungsígræðslur gjörbreyta lífi og auka tækifæri illa heyrandi fólks.
Þrátt fyrir þetta hafa einungis 1 af hverjum 20 sem þurfa nauðsynlega á kuðungsígræðslum að halda, fengið slíka aðgerð, bæði börn og fullorðnir með alvarlega heyrnarskerðingu. Þessi gjá á milli þarfar og framboðs leiðir til gífurlegra persónulegra og heilbrigðislegra vandamála og mikils kostnaðar fyrir samfélagið. Það er til lausn og heilbrigðisyfirvöld þurfa að veita aðgengi að tækninni og endurhæfingu í kjölfar aðgerða. Kuðungsígræðslur eru þjóðhagslega hagkvæmar og veita fólki með erfiða fötlun mikil lífsgæði og bættan aðgang að samfélagi, menntun, atvinnu, félagslífi o.s.frv.

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline