Skip to main content

Fréttir

Mikil einbeiting heyrnarskertra barna veldur þreytu

Heyrnarskert börn sýna meiri þreytumerki

Áhrif heyrnarskerðingar eru greinileg hjá börnum á skóla-aldri

sofandi nemandi

Í nýlegri rannsókn sem birtist í The American Journal of Audiology (Des 2013), sýna niðurstöður að heyrnarskert börn á skóla-aldri sýna marktækt meiri þreytumerki en vel heyrandi jafnaldrar þeirra. Rannsakendur notuðu kvarða sem skoða sérstaklega þreytu og lífsgæði (Pediatric Quality of Life Inventory Multidimensional Fatique Scale) til að meta börn með og án heyrnarskerðingar. Í ljós komu víðtæk áhrif heyrnarskerðingar á almenna þreytu, andlega þreytu, meiri þreytu eftir svefn/hvíld o.fl.

Viðvarandi þreyta af völdum heyrnarskerðingar leiðir til slakar árangurs í námi og við félagslegar athafnir. Frekari rannsókna er þörf en ljóst er að taka þarf sérstakt tillit til heyrnarskertra barna í almennum skólum. Þá styðja niðurstöðurnar mikilvægi þess að tryggja börnum aðgang að vönduðum heyrnartækjum og hjálpartækjum sem auðvelda þeim lífið við leik og störf.

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline