Fréttablaðið 9.ágúst - Hætta á að heyrnarskertir einangrist
Framkvæmdastjóri Heyrnarhjálpar segir greiðsluþátttöku ríkisins í heyrnartækjum allt of lága og til skammar. Heyrnarskert kona segist ekki hafa efni á að endurnýja gömul tæki vegna kostnaðar.
Við ráðleggjum notandanum að koma til okkar hjá HTÍ til ráðgjafar. Hér fást jafn góð en miklu ódýrari tæki. Lesið alla greinina hér: