Skip to main content

Fréttir

Hljóðasmiðja Lubba - Nýjung fyrir talmeinafræðinga!

hljóðasmiðjaLubba

HTÍ fagnar útgáfu kennsluefnis fyrir talmeinafræðinga - Hljóðasmiðju Lubba.

Um er að ræða fjórar öskjur af spennandi efni sem örvar m.a. málhljóðamyndun, hljóðavitund og snemmbúið læsi.

Efnið byggir á tveimur rannsóknum á málhljóðatileinkun íslenskra barna og hugmyndinni um ,,hljóðanám í þrívídd". Með öskjunum fylgir handbók með fjölmörgum hugmyndum um notkun efnisins. Kennsluefnið fer í almenna sölu eftir áramót. Hægt verður að nálgast efnið í gegnum nýja heimasíðu Lubba sem opnuð verður fljótlega.

Í millitíðinni má leita upplýsinga hjá höfundunum, Þóru Másdóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) og Eyrúnu Ísfold Gísladóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).

Heyrnar-og talmeinastöð Íslands studdi útgáfuna lítillega og við óskum höfundunum til hamingju með útgáfuna.

 

Desember 2014

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline