Skip to main content

Fréttir

Auglýsing - Styrkir til rannsókna á eyrnasuði (tinnitus) - Liljusjóður

Liljusjóðurinn

Rannsóknar- og styrktarsjóður Lilju Guðrúnar Hannesdóttur

auglýsir til umsóknar
styrki til rannsóknar vegna eyrnasuðs (tinnitus).

Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir á eyrnasuði. Tilgangur rannsókna skal vera að afla vitneskju um ástæður eyrnasuðs (tinnitus) og meðferðar við því.

Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2015.

Úthlutað verður úr sjóðnum 12. maí 2015 en Lilja hefði orðið 89 ára þann 24 maí.

 

Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu sjóðsins http://www.liljusjodurinn.is eða hjá undirrituðum.

 

Hannes Petersen prófessor, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnadeildar Landspítala; This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir Heyrnar- og talmeinastöð Íslands; This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Um Liljusjóðinn:
Lilja Guðrún HannesdóttirLilja Guðrún Hannesdóttir var fædd 24. maí 1926 í Hnífsdal. Hún vann mest allan starfsaldur sinn, um fjörtíu ár, á Landsspítalanum við Hringbraut á ýmsum þjónustudeildum, lengst af sem vaktmaður. Hún lést 12. október 2007 á líknardeild Landsspítalans að Landakoti.

Lilja ánafnaði meiri hluta eigna sinna til stofnunar sjóðs til rannsókna á starfssemi eyrna með sérstöku tilliti til eyrnasuðs (tinnitus), en hún hafði lengi þjáðst af því einkenni. Það var von hennar að árangur á því sviði gæti orðið öðrum sjúklingum til góðs.

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline