Skip to main content

Fréttir

Þátttaka okkar í alþjóðlegu talmeinafræði-þingi

Þóra Másdóttir birtir niðurstöður rannsókna á CPLOL

cplolFlorenceMay15

 

Dagana 8. og 9.maí s.l. fór fram þing samtaka evrópskra talmeinafræðinga (CPLOL) í Flórens á Ítalíu.
Meðal þátttakenda var Þóra Másdóttir, sviðsstjóri talmeinafræðisviðs Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands. Þóra Másdóttir

Þóra var með veggspjald (poster) á þinginu, þar sem hún birti niðurstöður úr síðustu rannsóknum sínum. Posterinn má skoða hér.

 

CPLOL stendur fyrir: Comité Permanent de Liaison des Orthophonistes-Logopèdes de l’UE. Samtökin standa fyrir margvíslegu samstarfi á alþjóðavísu. Talmeinafræðingar HTÍ hafa verið duglegir að sækja sér þekkingu til samtakanna og margvísleg tengsl skapast sem leitt hafa til markverðra rannsókna og samstarfs á milli landa.
Við hvetjum Þóru til frekari dáða og þykjumst vita að nafn hennar verði áfram áberandi á þingum CPLOL.

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline