Skip to main content

Fréttir

Nýtt andlit í afgreiðslu HTÍ í Reykjavík

Okkur hefur borist nýr og góður liðsauki í afgreiðslu okkar í höfuðstöðvunum í Reykjavík.

Hallfríður Karlsdóttir hefur gengið til liðs við Kolbrúnu og tekur á móti skjólstæðingum okkar af stakri þjónustulund.

Við bjóðum Hallfríði velkomna til starfa og hún hlakkar til að hitta alla okkar reglulegu viðskiptavini sem og nýja !

hallfridur