Skip to main content

Fréttir

Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.

Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn á hverju ári. Þema ársins 2023 er ætlað að vekja athygli á störfum talmeinafræðinga innan gjörgæslu og bráðalækninga.

Verkefni talmeinafræðinga eru fjölbreytt en erfiðleikar í sambandi við mál, tal og tjáskipti geta komið fram hjá fólki á öllum aldri. Dæmi um störf talmeinafræðinga sem starfa innan gjörgæslu og eru hluti af bráðlækningum á Landspítalanum hitta fólk sem hefur fengið slag eða höfuðáverka og meta málfærni þeirra sem sýna merki um málstol og/eða kyngingartregðu. Talmeinafræðingar starfa einnig í nýburateymi spítalans sem og skarðateymi.

Talmeinafræði er fag sem er í stöðugri þróun þar sem vel er fylgst með framförum og nýjungum innan heilbrigðis- og menntakerfis. 

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline