- Hljóðnemastilling fyrir samtalsaðila– Einn á einn samtöl við vini og fjölskyldu hljóma skýrt hvar sem þú ert.
- Borðhljóðnemastilling - Hlustaðu á mikilvæga fundi, líflega kvöldverði og hópsamtöl á auðveldari hátt.
- Handfrjáls símtöl – Frábær hljómandi símtöl á ferðinni.
- Straumspilun úr hvaða Bluetooth tæki sem er – Sendu tónlist, kvikmyndir eða sjónvarpshljóð* í heyrnartækin þín.
- Fjarstýring fyrir Widex Moment Bluetooth heyrnartæki - Stjórnaðu hljóðinu þínu, auðveldlega.
- Telecoil mode – Sound Assist virkar sem tónmöskvamóttakari jafnvel þótt heyrnartæki þín séu ekki með telecoil/spólu.
*Við mælum með því að nota Widex TV Play til að fá sem besta sjónvarpshljóðstreymi