Skip to main content

Heyrnartæki og verð

Verð á heyrnartækjum er mismunandi eftir framleiðendum og útfærslu tækjanna. Heyrnarskerðing einstaklings og daglegar aðstæður viðkomandi ræður því hvaða tækjum heyrnarfræðingarmæla með í hverju tilviki.

Öll heyrnartæki sem Heyrnar-og talmeinastöð Íslands selur eru hágæða tæknivara frá helstu framleiðendum veraldar s.s. PHONAK, SIVANTOS (áður Siemens) og WIDEX.

Verð á einu heyrnartæki (með niðurgreiðslu) er á bilinu 35 þúsund - 230 þúsund krónur.

Greiðsluþátttaka ríkisins í heyrnartækjum er mismunandi og fer m.a. aldri eftir heyrnarskerðingu.
Börn yngir en 18 ára fá heyrnartæki gjaldfrjálst.
Eldri en 18 ára með heyrnarskerðingu að 70dB fá fasta upphæð í niðurgreiðslu, nú 50.000 krónur á hvert tæki á 4 ára fresti (upphæð í endurskoðun nú júlí 2015)

Fólk með verri heyrn and 70dB á betra eyra fá síðan 80% af verði heyrnartækja niðurgreitt.

Sjá nánari upplýsingar í reglugerð HÉR

Heyrnarfræðingar okkar og afgreiðslufólk veita einnig nánari upplýsingar.

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline