Bítið - Heyrnaskerðing barna og ungmenna grafalvarlegt mál
Heyrnar-og talmeinastöð og þáttastjórnendur héldu áfram að ræða um þessa ógn af háværu hljóðumhverfi og áhrif þess á heyrnina eftir fréttatímann sem fylgdi á eftir þættinum. Ýmislegt fróðlegt í þeirra spjalli líka. Við þökkum Bylgjunni fyrir að vekja athygli á mikilvægu máli.
Kristján Sverrisson, forstjóri Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar, segir áhyggjuefni hve mikill hávaði er í umhverfinu og ekki á það bætandi að setja heyrnartól á mjög ung börn og leyfa þeim að stjórn hávaðanum sjálf.