Skip to main content

Vissir þú að með virkri heyrnarvernd og meðhöndlun heyrnarskerðingar getur þú bætt heilsu þína og líðan ?

Ef þú svarar ,,Nei“ þá skaltu vita að þú ert ekki ein(n) á báti !

heyrnarheilsa1

Nýleg könnun meðal 2000 Englendinga sýnir mikla vanþekkingu á sambandi ómeðhöndlaðrar heyrnarskerðingar og heilsu fólks.

67% svarenda vissu ekki að ómeðhöndlað heyrnatap getur flýtt fyrir ellihrörnun og elliglöpum fólks. Þar að auki sagðist meira en helmingur (53%) aðspurðra ekki vita að heyrnarskerðing geti valdi þundlyndi og öðrum geðrænum vanda.
Ómeðhöndlað heyrnartap er einnig talið hafa áhrif á sykursýki, svefnvandamál, hjartasjúkdóma og auknar líkur á falli.

Athygli vekur að sá hópur sem minnst vissi um vandamál tengd heyrnartapi var aldurshópurinn 45-54 ára. Þetta skiptir máli því að um 40% fólks yfir fimmtugt er með einhverja heyrnarskerðingu og það hlutfall fer síðan upp í um 70% hjá þeim sem eru eldri en 70 ára.

Sem betur fer sögðust um 64%, eða nær tveir af hverjum þremur, að þau mundu nota heyrnartæki ef þau vissu um þessi vandamál.

GÓÐU FRÉTTIRNAR eru þær að allir svarendur sem þegar voru heyrnartækjanotendur í könnuninni sögðu að heyrnartækin bættu lífsgæði sín og að þau vildu bara að þau hefðu fengið sér heyrnartæki fyrr!

Heimild: *Survey of 2000 UK adults commissioned by the British Irish Hearing Instrument Manufacturers Association (BIHIMA)

heyrnartæki

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline