Skip to main content

Vel sótt fræðsla um málþroska ungra barna

Talmeinafræðingar á talmeinasviði Heyrnar - og talmeinastöðvar héldu í dag fræðslu um málþroska ungra barna og þá þjónustu við 18 mánaða gömul börn í kjölfar komu í ungbarnaeftirlit. Farið var yfir verklag talmeinafræðinga, dæmigerðan málþroska, málörvunarðaferðir og margt fleira. 

Mikill áhugi var fyrir fræðslunni og voru hátt á annað hundrað manns sem sóttu fyrirlesturinn í gegnum Teams. 

Fræðslan var ekki tekin upp en verður endurtekin í haust og mun verða auglýst með góðum fyrirvara á FB síðunni. 

Þáttakendur fengu glærur og verða þær einnig aðgengilegar í haust. 

Kærar þakkir fyrir þátttökuna:) 

 

 

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline