Skip to main content

Heyrnartæki og búnaður frá Phonak

Heyrnartækin frá Phonak

Heyrnartæki bak við eyra

Markmið Phonak heyrnartækja er að endurheimta heyrn. Markmiðið er að búa til mismunandi gerðir heyrnartækja sem nýta nýjustu tækni til að uppfylla þarfir þínar. Rétt valin og rétt stillt heyrnartæki geta einfaldað lífið og veitt þér aukin lífsgæði.

Phonak Audéo™ Lumity

Audéo Lumity leggur áherslu á aukinn talskilning með Phonak SmartSpeech™ tækni svo þú getir notið samræðna betur við krefjandi aðstæður.

  • Hátalari inn í hlustinni
  • Endurhlaðanlegt
  • Vatnsþolið (allt að 50 cm dýpi)
  • Auðveldari heyrn við krefjandi aðstæður
  • Bluetooth
  • Heilsugagnamæling (til að þessi valmöguleiki gagnist þarf að búa til reikning í myPhonak appinu)

Audéo Lumity heyrnartæki eru fáanleg í þremur 3 gerðum.

Audéo L-R

Mið til mikil heyrnarskerðing


Heilsugagnamæling


Snertistjórn

Audéo L-RT

Mið til mikil heyrnarskerðing


Heilsugagnamæling


Telecoil/tónmöskvaspóla

Audéo L-RL

Mið til mikil heyrnarskerðing


Heilsugagnamæling


Vatnshelt að 50 cm

    Litaúrval

    Heyrnartæki hönnuð fyrir börn Phonak Sky™ Marvel and Sky™ Link Marvel

    Sky Lumity heyrnartækin veita börnum með heyrnarskerðingu góðan hljómburð sem hjálpar þeim að dafna og taka þátt í heiminum í kringum þau.

    • Heyrnartæki fyrir börn
    • Þægileg og örugg 
    • Læstur bogi og rafhlöðulok - hleðslurafhlaða
    • Sérhönnun mikið litaúrval
    • Tengist beint við snjallsíma, Bluetooth® tæki og Roger
    • Samhæft við myPhonak Junior appið

    Phonak Sky heyrnartækin eru fáanleg í þremur gerðum.

    Sky L-PR

    Meðal- til mikil heyrnarskerðing


    Endingargóðar hleðslurafhlöður


    Lithium-ion hleðslurafhlaða

    Sky L-M

    Væg eða meðal heyrnarskerðing


    Létt lítið og þægilegt


    Rafhlöður 312

    Sky L-SP

    Meðal- eða mjög mikil heyrnarskerðing


    Kraftmikil tæki


    Rafhlöður stærð 13

    Sky Link M

    Mið eða mjög mikil heyrnarskerðing


    Einungis hægt að nota með cochlear ígræðslutæki


    Endurhlaðanlegt

      Dæmi um liti

      Phonak Naída™ Lumity

      Naída Lumity eru kraftmikil tæki sem bjóða upp á mikla mögnun en einnig góð hljómgæði. Tengist snjallsímum, appi, sjónvarpi og fleiri tækjum.

      • Býður upp á mikla mögnun, kemur með speech Enhancer, Dynamic Noise Cancellation, Motion Sensor Hearing* tækni og fleira.

      • Tengingar við snjallsíma, sjónvörp aðra miðlunargjafa

      • Fínstillingar mögulegar í Phonak appinu.

      Naida Lumity kemur í tveimur útgáfum.

      Naída L-PR

      Miðlungs eða mikil heyrnarskerðing


      Stefnuvirkni hreyfiskynjari


      Lithium-ion hleðslurafhlaða

      Naída L-UP

      Mikil eða mjög mikil heyrnarskerðing


      Telecoil (Tónmöskvaspóla)


      Rafhlöður 675

        Dæmi um liti

        Phonak Virto™ Paradise inn í eyra heyrnartæki

        Inn í-eyra (ITE) heyrnartækin eru lítil eins og eyrnatappi og sitja í ytri hluta hlustargangs. Tækin eru sérsniðin að þínu eyra. Heyrnartækin hafa allan þann búnað sem bak við eyra tæki bjóða upp á og henta fyrir flestar tegundir heyrnarskerðingar.

        Inn í eyra heyrnartæki

        Virto P-312

        Væg til mikil heyrnarskerðing


        Þráðlaus tenging


        312 zinc air battery

        Virto P-312 NW O

        Væg til mikil heyrnarskerðing


        Fyrirferðalítil tæki inn í eyra


        Ekki þráðlaus

        Virto P-Titanium

        Væg til mikil heyrnarskerðing


        Fyrirferðalítil tæki inn í eyra


        10 zinc air rafhlöður

        Virto P-10 NW O

        Væg til mikil heyrnarskerðing


        Næstum ósýnileg


        10 zinc air rafhlaða

          Aukabúnaður Phonak

          TV Connector fyrir heyrnartæki

          Þráðlaus sjónvarpsbúnaður fyrir heyrnartæki. Streymir beint frá sjónvarpi eða öðrum miðli beint í heyrnartækin þín gegnum Bluetooth®.

          Phonak™ PartnerMic

          Næmur hljóðnemi sem er auðveldur í notkun. Hægt að festa á föt eða eins nálægt viðmælanda og hægt er, hljóðinu er svo streymt beint í heyrnartækin.

          Phonak™ RemoteControl

          Fjarstýring fyrir þá sem vilja stjórna heyrnartækjum betur og á auðveldan hátt.

          Batteries and chargers

          Rafhlöður og hleðslutæki sem eru sérstaklega hönnuð fyrir heyrnartækin þín. 

          Upp
          Cookies user preferences
          We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
          Accept all
          Decline all
          Read more
          Functional
          Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
          Osano
          Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
          Accept
          Decline
          Analytics
          Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
          Google Analytics
          Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
          Accept
          Decline
          Save