Skip to main content

Frávik í máli og tali

Frávik í máli og tali

Börn með frávik í máli geta átt erfitt með að...
 
  • hlusta á aðra og halda athygli
  • tengjast öðru fólki
  • skilja það sem sagt er við þau
  • læra og nota ný orð
  • tengja tvö orð eða fleiri saman í setningar
  • taka þátt í samræðum
Frávik í tali fela í sér að barnið er með...
 
  • framburðarerfiðleika (það ber ekki öll málhljóðin rétt og skýrt fram)
  • stam (það kemur orðum og setningum ekki eðlilega frá sér)
  • raddveilu (t.d. er röddin stöðugt hás og loftkennd og barnið þreytist fljótt á að tala)
  • óeðlilegan nefhljóm sem gerir talið óeðlilegt áheyrnar
 
Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline