Skip to main content

Nýr viðvörunarbúnaður á markað - JENILE

Jenile Margret og Magnus juli20

https://www.frettabladid.is/kynningar/agengi-a-hljoi-me-jenile/

Nýlega gekk Heyrnar- og talmeinastöð Íslands til samstarfs við framleiðanda viðurkennds viðvörunarbúnaðar fyrir heyrnarskerta og heyrnalausa. Tækin heita JENILE og koma frá Frakklandi. Innflytjendur eru hörkuduglegt par úr hópi heyrnarlausra Íslendinga. Þau Margrét og Magnús voru í viðtali við Fréttablaðið miðvikudaginn 1.júlí þar sem þau gerðu grein fyrir þessum mikilvæga hjálparbúnaði.

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands selur búnaðinn til þeirra heyrnarskertu eða heyrnarlausu einstaklinga  sem rétt eiga á greiðsluþátttöku ríkis í slíkum búnaði vegna fötlunar sinnar. Nánari upplýsingar veitir afgreiðsla. Á næstunni mun HTÍ kynna vörurnar betur á vefsíðu og samfélagsmiðlum.

Hér að neðan er hlekkur á fréttina í Fréttablaðinu:

https://www.frettabladid.is/kynningar/agengi-a-hljoi-me-jenile/

 

Birt: 1.júlí 2020

Heyrnarskerðing;, Jenile, leo ehf, hjálpartæki, HTÍ

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline