Skip to main content

Hávaðavarnir á útihátíðum !

 

Nú er að bresta á tími tónlistarhátíða utanhúss víða um landið. Á slíkum hátíðum er hljóðstyrkur hljómkerfa oft keyrðu úr hófi og því ágætt að minna hátíðargesti á að gera nauðsynlegar varúðarráðstafanir.

Verndum eyrun og heyrnina !

 

Flestir kannast við að hafa hellur fyrir eyrum og jafnvel viðvarandi són í eyrum í einhvern tíma eftir að komið er út af tónleikum háværra hljómsveita og plötusnúða. Sýnt hefur verið fram á bein tengsl hávaða við skemmdir í innra eyra og meðfylgjandi heyrnartap.

Á mörgum tónleikum fer hávaði upp í 80-90 dB í lengri tíma og rannsóknir sýna að einungis stuttan tíma þarf í slíkum hávaða til að hljóta viðvarandi heyrnarskaða.

Í öllum lyfjaverslunum og víðar má kaupa þægilega eyrnatappa sem sjálfsagt er að stinga í eyrun á slíkum tónleikum ef að þér þykir hávaðinn óþægilegur. Verndum heyrnina og njótum tónlistarinnar alla ævi!

 

 

15.júní 2018

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline