Skip to main content

Alþjóðlegur dagur heyrnar 2018

Á ári hverju, þann 3.mars nánar tiltekið, vekur Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, athygli á heyrnarskerðingu og heyrnarleysi um heim allan. Umfang vandans og úrræði og hvernig ríkisstjórnir og almenningur getur aðstoðað við forvarnir, greiningu, meðferð og endurhæfingu.

 

Í ár, á World Hearing Day 2018, vill WHO vekja athygli á ógnvekjandi vexti fólks með heyrnarvandamál um heim allan undir slagorðinu “Hear the future”.

Helstu áherslur WHO þetta árið eru:

Mikil fyrirsjáanleg aukning í tíðni heyrnartaps á veraldarvísu á næstu árum (byggt á tölfræðilegum rannsóknum)

Átaks er þörf til að stemma stigu við þessari þróun með auknum og öflugum forvörnum

Brýnt er að tryggja aðgengi fólks að heyrnarbætandi aðgerðum, heyrnartækjum, hjálparbúnaði og endurhæfingu við hæfi.

WHO leggur einnig til hollráð til almennings og yfirvalda. Eftirfarandi tafla sýnir hvað almenningur þarf að hafa í huga hvað heyrn og heyrnarvernd gildir

forvarnir

Og þegar að stjórnvöldum kemur þá er krafa Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar einnig skýr.

Stofnunin telur ekki nóg að gert hvað forvarnir, heyrnarvernd og velferðarþjónustu fyrir þann stóra hóp sem er að kljást við heyrnartap og heyrnarleysi:

WHO hvað geta yfirvöld gert

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline