Skip to main content

Hundar fyrir heyrnarlausa

hearing dog1

Hundar eru til margra hluta nytsamlegir auk þess sem þeir eru með bestu félögum sem hægt er að hugsa sér.

Heyrnarskertir og heyrnarlausir einstaklingar geta auðveldlega nýtt sér slíka förunauta og víða erlendis eru hundar sérstaklega þjálfaðir til að aðstoða heyrnarlausa. Á Englandi eru nú tæplega 1000 slíkir hundar í notkun.

Á hlekknum hér:  http://www.hearingdogs.org.uk/helping-deaf-people/ má fræðast um nokkra slíka, sérþjálfaða hunda, sem létta eigendum sínum lífið.

Þeir læra að þekkja hljóð og aðstæður og bregðast þá við s.s. að vekja eigandann þegar vekjaraklukka hringir, láta vita ef dyrabjalla hringir eða þegar sýður í potti og svo mætti lengi telja.

Gaman væri að heyra sögur af íslenskum, heyrnarskertum hundaeigendum sem geta nýtt hundinn sem "heyrandi hund".

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline