Skip to main content

UNI-DEX frá Widex - handfrjáls búnaður

UNI-DEX: Einföld og handfrjáls bluetooth-tenging heyrnartækja við síma og fleiri raftæki

 

UNI-DEX – tengist Widex heyrnartækjum með einfaldri Plug & Play tengingu.

Í dag lifum við heimi þar sem rafræn tæki tengja okkur við umhverfið í gegnum Wi-Fi eða Bluetooth. Í kjölfarið hefur þörfin aukist fyrir notendur heyrnartækja að geta tekið þátt í þessari tæknibyltingu. Við í heyrnartækjaiðnaðnum gerum miklar kröfur fyrir sveigjanleg tengsl sem geri mögulegt að heyrnartæki geti átt samskipti við önnur rafeindatæki. Með UNI-DEX kynnir Widex nýjan aðila í Dex fjölskyldu framleiðandans sem býður upp á þennan valmöguleika. Widex hefur leitast við að lausnin sé sem einföldust í notkun.
UnidexAuglys

 

UNI-DEX er borið um hálsinn og er einföld Plug & Play lausn sem auðveldlega tengist hvaða tæki sem er í gegnum a 3.5mm innstungu. Innbyggður hljóðnemi í UNI-DEX leyfir þér að tala handfrjálst í símann ef þú ert með UNI-DEX um hálsinn. UNI-DEX er auðveld leið til að tengja mörg mismunandi rafeindatæki og senda skýr hljóð beint til Widex heyrnartækja. Það tekur aðeins1 klukkustund að hlaða Uni-Dex og þá er hægt að hlusta á allt að 40 klst af tónlist frá tengdum hljómflutnings-tækjum/raftækjum.

 

Til að fræðast meira um UNI-DEX, getur þú haft samband við okkur hjá Heyrnar-og talmeinastöðinni eða sent okkur tölvupóst (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) og þú getur einnig fengið meiri upplýsingar á vefsíðu Widex: www.widex.dk

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline