UNI-DEX frá Widex - handfrjáls búnaður
UNI-DEX: Einföld og handfrjáls bluetooth-tenging heyrnartækja við síma og fleiri raftæki
UNI-DEX – tengist Widex heyrnartækjum með einfaldri Plug & Play tengingu.
Í dag lifum við heimi þar sem rafræn tæki tengja okkur við umhverfið í gegnum Wi-Fi eða Bluetooth. Í kjölfarið hefur þörfin aukist fyrir notendur heyrnartækja að geta tekið þátt í þessari tæknibyltingu. Við í heyrnartækjaiðnaðnum gerum miklar kröfur fyrir sveigjanleg tengsl sem geri mögulegt að heyrnartæki geti átt samskipti við önnur rafeindatæki. Með UNI-DEX kynnir Widex nýjan aðila í Dex fjölskyldu framleiðandans sem býður upp á þennan valmöguleika. Widex hefur leitast við að lausnin sé sem einföldust í notkun.
UNI-DEX er borið um hálsinn og er einföld Plug & Play lausn sem auðveldlega tengist hvaða tæki sem er í gegnum a 3.5mm innstungu. Innbyggður hljóðnemi í UNI-DEX leyfir þér að tala handfrjálst í símann ef þú ert með UNI-DEX um hálsinn. UNI-DEX er auðveld leið til að tengja mörg mismunandi rafeindatæki og senda skýr hljóð beint til Widex heyrnartækja. Það tekur aðeins1 klukkustund að hlaða Uni-Dex og þá er hægt að hlusta á allt að 40 klst af tónlist frá tengdum hljómflutnings-tækjum/raftækjum.
Til að fræðast meira um UNI-DEX, getur þú haft samband við okkur hjá Heyrnar-og talmeinastöðinni eða sent okkur tölvupóst (