Skip to main content

Er ég að tapa heyrninni? - Fræðsla!

Fræðslufundir um hvernig hægt er að sætta sig við og lifa góðu lífi þrátt fyrir heyrnarskerðingu


Kristbjörg Gunnarsdóttir, heyrnarfræðingur á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands býður til fræðslufunda og spjalls um heyrn, heyrnarskerðingu, heyrnartæki og önnur hjálpartæki fyrir heyrnarskerta.

Á hverjum fundi er reynt að svara eftirfarandi spurningum:

  • Hvernig heyrum við?
  • Hvað gerist þegar við missum heyrnina?
  • Hvaða áhrif hefur heyrnartapið á daglegt líf?
  • Hvað geta ættingjar og vinir gert?
  • Hvernig geta heyrnartæki hjálpað?

Fræðslan er ætluð þeim sem:

  • eru heyrnarskertir og langar að fræðast meir
  • eru farnir að tapa heyrn og byrjaðir að huga að heyrnar- og/eða hjálpartækjum
  • eiga aðstandanda eða vin sem er heyrnarskertur

Fræðslufundirnir eru haldnir annan hvern þriðjudag kl. 13.30 á þriðju hæð í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og lýkur um kl. 15:00.


Athugið! Fræðslufundirnir eru ókeypis


Þú getur skráð þig í afgreiðslu Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar, í síma 581 3855 eða á netfanginuThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline