Lubbi finnur málbein hlýtur viðurkenningu

Höfundar bókarinnar, Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir, eru báðar talmeinafræðingar sem hafa áralanga reynslu af talþjálfun barna en Þóra starfar einmitt um þessar mundir hér hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
Bókin kom út hjá Máli og menningu/Forlaginu haustið 2009.