Taktu heyrnarpróf!
Heyrnarskerðing á sér oft stað yfir lengri tíma og því tekur maður ekki alltaf eftir því þegar heyrninni fer að hraka. Hægt er að taka hljóðpróf með því að smella á hlekkinn hérna fyrir neðan. Heyrnarprófið er á ensku verið er að vinna í þýðingu.