Hvernig hljómar heyrnarskerðing?
Heyrnarskerðingar eru margvíslegar og engar tvær eru eins. Þegar heyrn er eðlileg er eyrað mjög næmt fyrir breytingum á hljóði og greinir mjög vel breytingar á tíðni. Kristbjörg Gunnarsdóttir og Kristbjörg Pálsdóttir eru heyrnarfræðingar og að þeirra sögn missum við öll heyrn á lífsleiðinni.