Skip to main content

Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD

Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental language disorder). Starfsfólk Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands heldur því upp á bæði Bleika daginn og DLD daginn.

Málþroskaröskun DLD er nokkuð algengt en rannsóknir sýna að um 7,4% fólks glímir við röskunina. Yfirskrift dags málþroskaröskunar DLD í ár er “Málþroskaröskun DLD um allan heim”. Málþroskaröskun DLD er röskun sem veldur erfiðleikum með að læra, skilja og nota tungumál. Fjölmargir eru tví- og/eða fjöltyngdir en það orsakar ekki málþroskaröskun DLD. Tví- og/eða fjöltyngi útilokar heldur ekki að einstaklingur geti verið með málþroskaröskun.

Málþroskaröskun er margslungin taugaröskun sem birtist snemma hjá börnum en mikilvægt er að þekkja einkennin. Hægt er að kynna sér málþroskaröskun DLD betur á malefli.is eða á Facebook síðu Máleflis.

 

DLDdagur HTI

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline