Skip to main content

BARNIÐ MITT STAMAR. HVAÐ Á ÉG AÐ GERA?

Ef barnið á í erfiðleikum með að tala og hikar eða endurtekur atkvæði, orð eða setningar, gæti það verið að þróa með sér stam. Það gæti einnig verið að ganga í gegnum tímabil sem mörg börn gera meðan þau eru að læra að tala. Ef stamið hverfur ekki á 3-6 mánuðum  er mjög gott að leita ráðgjafar hjá talmeinafræðingi sem fyrst. Um það bil 5% allra barna ganga í gegnum tímabil þar sem þau stama í 6 mánuði eða lengur. 1% þeirra mun eiga í langtíma erfiðleikum með talið. Börn og fullorðnir sem stama eru ekki líklegri til að eiga í sálrænum eða tilfinningalegum vanda en þau börn eða fullorðnir sem ekki stama. Sjá nánar: https://hti.is/index.php/is/um-hti/frettir-hti/2-oflokkadh/522-boern-sem-stama.html?highlight=WyJzdGFtYSJd og stutteringhelp.org.

Mikið af upplýsingum um stam er að finna á Netinu en best er að leita sér ráðgjafar hjá talmeinafræðingi.

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline