Ég er ekki viss um að vakna við reykskynjarann, hvað er til ráða?
Hægt er að fá hjálpartæki fyrir ýmsa hljóðgjafa eins og reykskynjara, dyrabjöllu og síma. Einnig er hægt að fá vekjaraklukku fyrir heyrnarskerta. Pantaðu tíma í hjálpatækjaráðgjöf hjá heyrnarfræðingi og fáðu upplýsingar um hvað hentar þér.