Skip to main content

BARNIÐ MITT TALAR LÍTIÐ EN VIRÐIST SKILJA ALLT. ER ÞAÐ EÐLILEGT?

Mikilvægt er að ganga úr skugga um að heyrn barnsins sé eðlileg. Hægt er að panta tíma í heyrnarmælingu á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands. Einnig er gott að ræða við heilsugæsluna sem sinnir eftirliti með almennum þroska barnsins. Það er eðlilegt að málskilningur sé meiri en máltjáning, það er barnið skilji mun meira en það getur tjáð sig um. Til að fá upplýsingar um hvernig hægt er að örva tjáningu er hægt að skoða síðuna: Almenn málörvun barna (grein). Ef verulegar áhyggjur eru af málþroskanum er hægt að senda beiðni til talmeinafræðings sem metur hvort þörf sé á íhlutun.

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline