Skip to main content

Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD

Í ár er 20. október er alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental language disorder). Starfsfólk Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands heldur því upp á bæði Bleika daginn og DLD daginn.

Málþroskaröskun DLD er nokkuð algengt en rannsóknir sýna að um 7,4% fólks glímir við röskunina. Yfirskrift dags málþroskaröskunar DLD í ár er “Málþroskaröskun DLD um allan heim”. Málþroskaröskun DLD er röskun sem veldur erfiðleikum með að læra, skilja og nota tungumál. Fjölmargir eru tví- og/eða fjöltyngdir en það orsakar ekki málþroskaröskun DLD. Tví- og/eða fjöltyngi útilokar heldur ekki að einstaklingur geti verið með málþroskaröskun.

Málþroskaröskun er margslungin taugaröskun sem birtist snemma hjá börnum en mikilvægt er að þekkja einkennin. Hægt er að kynna sér málþroskaröskun DLD betur á malefli.is eða á Facebook síðu Máleflis.

 

DLDdagur HTI

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita