Skip to main content

Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.

Þann 6. mars er Evrópudagur talþjálfunar.

Evrópudagur talþjálfunar er haldinn á hverju ári. Þema ársins 2023 er ætlað að vekja athygli á störfum talmeinafræðinga innan gjörgæslu og bráðalækninga.

Verkefni talmeinafræðinga eru fjölbreytt en erfiðleikar í sambandi við mál, tal og tjáskipti geta komið fram hjá fólki á öllum aldri. Dæmi um störf talmeinafræðinga sem starfa innan gjörgæslu og eru hluti af bráðlækningum á Landspítalanum hitta fólk sem hefur fengið slag eða höfuðáverka og meta málfærni þeirra sem sýna merki um málstol og/eða kyngingartregðu. Talmeinafræðingar starfa einnig í nýburateymi spítalans sem og skarðateymi.

Talmeinafræði er fag sem er í stöðugri þróun þar sem vel er fylgst með framförum og nýjungum innan heilbrigðis- og menntakerfis. 

 

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita