Skip to main content

Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðsla 25.febrúar

Alþjóðlegur dagur kuðungsígræðsla (Cochlear Implant day) 25.febrúar


,,Kuðungsígræðslur eru eitt árangursríkasta ígræði á sviði taugavísinda sem þróað hefur verið“ (Alþjóða Heilbrigðisstofnunin, WHO, World Report on Hearing 2021)
Kuðungsígræðslur gjörbreyta lífi og auka tækifæri illa heyrandi fólks.
Þrátt fyrir þetta hafa einungis 1 af hverjum 20 sem þurfa nauðsynlega á kuðungsígræðslum að halda, fengið slíka aðgerð, bæði börn og fullorðnir með alvarlega heyrnarskerðingu. Þessi gjá á milli þarfar og framboðs leiðir til gífurlegra persónulegra og heilbrigðislegra vandamála og mikils kostnaðar fyrir samfélagið. Það er til lausn og heilbrigðisyfirvöld þurfa að veita aðgengi að tækninni og endurhæfingu í kjölfar aðgerða. Kuðungsígræðslur eru þjóðhagslega hagkvæmar og veita fólki með erfiða fötlun mikil lífsgæði og bættan aðgang að samfélagi, menntun, atvinnu, félagslífi o.s.frv.

Vista
Vefkökur samþykki og yfirlit
Við notum vefkökur til að betrumbæta notendaupplifun vefsins. Ef þú samþykkir ekki notkun vefkaka getur það bitnað á virkni og notkun hans.
Samþykki allar
Neita öllum
Lesa skilmála
Functional
Forrit sem eru notuð til að veita þér fleiri möguleika eins og til dæmis tengingu við samfélagsmiðla.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Samþykkja
Neita
Analytics
Forrit sem skráir og mælir skilvirkni vefsíðunnar. Greinir notkun gesta. Við notum þessar upplýsingar til að betrumbæta upplifun notenda.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Samþykkja
Neita