Skip to main content

Fréttir

Styrkur úr Liljusjóði til rannsóknar á tinnitus

Í dag fékk Kristbjörg Gunnarsdóttir, heyrnarfræðingur hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, afhentan styrk úr Liljusjóði til að rannsaka eyrnahljóð (tinnitus). Hannes Petersen, yfirlæknir á LSH-Fossvogi, afhenti styrkinn.

„Meginmarkmið rannsóknarinnar er athuga hvort meðferðarúrræði byggð á tinnitus-endurþjálfunarmeðferð (TRT) hafi jákvæð áhrif á líðan einstaklingsins til langs tíma. Jafnframt er tilgangurinn að koma á fót meðferðarúrræðum sem hægt er að bjóða einstaklingum með eyrnahljóð upp á í framtíðinni."

 

 

 

styrkur-kristbjorg

Kristbjörg Gunnarsdóttir og Hannes Petersen