Skip to main content

Fréttir

Lubbi finnur málbein hlýtur viðurkenningu

LubbiFinnurMalbein-175x249Föstudaginn 29. apríl fékk Lubbi finnur málbein viðurkenningu Upplýsingar, félags bókasafns- og upplýsingafræða, sem 'Besta íslenska fræðibókin fyrir börn árið 2010' en bókin um Lubba er hugsuð til málörvunar og hljóðanáms fyrir börn á aldrinum tveggja til sjö ára.
Höfundar bókarinnar, Þóra Másdóttir og Eyrún Ísfold Gísladóttir, eru báðar talmeinafræðingar sem hafa áralanga reynslu af talþjálfun barna en Þóra starfar einmitt um þessar mundir hér hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
Bókin kom út hjá Máli og menningu/Forlaginu haustið 2009.
 
 
Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline