Skip to main content

Fréttir

Hljóðabelgur-orðalistar

Heyrnar-og talmeinastöð gefur út nýtt efni.

Talmeinafræðingarnir Þóra Másdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir hafa tekið saman orðalista sem inniheldur orð sem raðað er eftir málhljóðum. Um er að ræða 130 blaðsíðna hefti sem gagnast til dæmis í vinnu með börnum í leik- og grunnskóla hvort heldur sem unnið er með framburð, málþroska og/eða orðaforða. Orðalistarnir nýtast einnig í vinnu með fullorðnum einstaklingum sem þurfa að æfa framburð hljóða og orða.

Hljóðabelgur skiptist í sjö kafla; Stök málhljóð í framstöðu, innstöðu og bakstöðu. Samhljóðaklasa, bæði framstöðu-og innstöðuklasa. Lágmarkspör, sérhljóð, orð röðuð eftir orðalengd og að lokum nokkrar hljóðaþrautir.

Heimilt er að ljósrita listana.

Verðið er 4.500 krónur og hægt er að nálgast eintak á HTÍ

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline