Afgreiðslan
Opnunartími
Afgreiðsla Reykjavík
Mán - fim frá kl: 9:00 til 15:00
Fös frá kl:09:00 til 12:00
Skiptiborð
Mán - fim frá kl: 8:00 til 15:00
Fös frá kl:09:00 til 12:00
Athugið! Tíma hjá lækni, heyrnarmælingar og aðstoðartíma vegna heyrnartækja eða hlustarstykkja er hægt að bóka alla virka daga. Þessa tíma þarf ávallt að bóka fyrirfram.
Til upplýsinga
-
Tímabókanir
Þú getur pantað tíma hjá okkur hér á vefnum.
Gott er að mæta tímanlega til okkar.
Við komu skráir þú þig inn með kennitölu við bókunarstand á biðstofu.
Sé um veikindi að ræða vinsamlega hafið samband varðandi nýjan tíma.
-
Panta varahluti
Ef þú vilt panta varahluti hjá okkur vinsamlega fylltu út formið hér.
-
Viðgerð og aðstoð
Ef tæki virka ekki eftir að búið er að hreinsa þau vel og skipta um mergsíur og ganga úr skugga um að það sé kveikt á þeim er hægt að koma með tækin og skilja eftir í poka í afgreiðslu. Pokar eru á staðnum. Hugaðu vel að því að hlustarstykkið sé ekki stíflað.
Ef þú ert í vandræðum með pörun heyrnartækja vinsamlega skoðaðu leiðbeiningarmyndböndin hér.Einnig eru leiðbeiningar varðandi almennt viðhald að finna í spurningar og svör hér fyrir neðan ef þú slærð inn hreinsun eða umhirða tækja t.d. -
Fyrirspurnir
Þú getur sent okkur fyrirspurn á vefnum eða með því að senda okkur póst á netfangið
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. -
Varðandi biðlista
Því miður eru langir biðlistar hjá okkur og við getum ekki svarað með nákvæmni hvenær röðin kemur að þér. Vegna álags á símaþjónustu biðjum við ykkur vinsamlega um að sýna þessu skilning og biðlund. Þökkum þolinmæðina.

Spurningar og svör?
Dæmi um spurningu
Afgreiðsla opnunartímar
-
Reykjavík
Skiptiborð:
Opið mán - fim frá kl: 8:00 til 16:00 Fös frá kl:08:00 til 13:00
Afgreiðsla:
Opið mán - fim frá kl: 8:00 til 15:00 Fös frá kl:08:00 til 12:00
Athugið! Tíma hjá lækni, heyrnarmælingar og aðstoðartíma vegna heyrnartækja eða hlustarstykkja er hægt að bóka alla virka daga. Þessa tíma þarf ávallt að bóka fyrirfram.
-
Akureyri
Opið: Miðviku- og fimmtudaga frá kl: 9:45 til 16:00.
Tímabókanir: í síma 581-3855 á milli kl: 8:00 - 15:00 alla virka daga (takið fram að um bókun á Akureyri sé að ræða)
Vinsamlega athugið að nauðsynlegt er að eiga bókaðan tíma.
Tekið er á móti biluðum tækjum, seldar rafhlöður og fleiri fylgihlutir frá klukkan 12:30 til 13:00 á fimmtudögum.Kristnesspítali er staðsettur 10 km sunnan Akureyrar, í Eyjafjarðarsveit.
Sími: 581-3855
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur aðstöðu í húsakynnum Heilsugæslunnar á Akureyri, Hafnarstræti 99, 4. hæð. Á Akureyri er heyrnarmælingarklefi og aðstaða það góð að hægt er að veita skjólstæðingum stöðvarinnar fullnægjandi þjónustu.
-
Verkstæði
Viðgerðir og þjónusta
Öll tæki sem þarfnast viðgerðar eða þjónustu er hægt að skilja eftir hjá okkur í afgreiðslu í þar til gerðum umslögum.
Viðgerðartími er oftast 1-2 dagar ef ekki vantar varahluti eða annað óvænt kemur upp á.
Hraunbær 115, 110 Reykjavík