Skip to main content

Styrkur úr Liljusjóði til rannsóknar á tinnitus

Í dag fékk Kristbjörg Gunnarsdóttir, heyrnarfræðingur hjá Heyrnar- og talmeinastöð Íslands, afhentan styrk úr Liljusjóði til að rannsaka eyrnahljóð (tinnitus). Hannes Petersen, yfirlæknir á LSH-Fossvogi, afhenti styrkinn.

„Meginmarkmið rannsóknarinnar er athuga hvort meðferðarúrræði byggð á tinnitus-endurþjálfunarmeðferð (TRT) hafi jákvæð áhrif á líðan einstaklingsins til langs tíma. Jafnframt er tilgangurinn að koma á fót meðferðarúrræðum sem hægt er að bjóða einstaklingum með eyrnahljóð upp á í framtíðinni."

 

 

 

styrkur-kristbjorg

Kristbjörg Gunnarsdóttir og Hannes Petersen 

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline