Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental Language Disorder) er í dag, 18. október 2024.
Ár hvert er haldið upp á þann dag til þess að vekja athygli á þeim fjölmörgu áskorunum sem fylgja því að vera með málþroskaröskun DLD. Helstu veikleikar liggja í því að eiga erfitt með að læra, skilja og nota tungumál.
Yfirskrift ársins í ár er að vekja athygli á málþroskaröskun DLD. Þekkir þú einhvern með málþroskaröskun DLD?