Skip to main content

Alþjóðlegur dagur vitundarvakningar um málþroskaröskun DLD (e. Developmental Language Disorder) er í dag, 18. október 2024.

Ár hvert er haldið upp á þann dag til þess að vekja athygli á þeim fjölmörgu áskorunum sem fylgja því að vera með málþroskaröskun DLD. Helstu veikleikar liggja í því að eiga erfitt með að læra, skilja og nota tungumál.

Yfirskrift ársins í ár er að vekja athygli á málþroskaröskun DLD. Þekkir þú einhvern með málþroskaröskun DLD?  

Save
Cookies user preferences
We use cookies to ensure you to get the best experience on our website. If you decline the use of cookies, this website may not function as expected.
Accept all
Decline all
Read more
Functional
Tools used to give you more features when navigating on the website, this can include social sharing.
Osano
Vefkaka sem geymir tímabundið samþykki þitt á þessari vefsíðu
Accept
Decline
Analytics
Tools used to analyze the data to measure the effectiveness of a website and to understand how it works.
Google Analytics
Rýnir í vefumferð á vefnum svo hægt sé betrumbæta hann.
Accept
Decline