Heyrnar- og talmeinastöð flytur í nýtt húsnæði

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands er miðstöð þekkingar í heyrnar- og talmeinum á Íslandi. Við veitum þjónustu á landsvísu og er það hlutverk okkar að þjóna þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir eða með mál og talmein.
Heyrnarfræði við Örebro háskóla í Svíþjóð
Frá og með haustinu 2024 verður heyrnarfræði kennd í fjarnámi frá Örebro háskólanum í Svíþjóð í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Heyrnar- og talmeinastöð Íslands.
Heyrnartæki og búnaður
Pörun heyrnartækja við önnur tæki
Hér eru helstu þjónustusvið stofnunarinnar
Heyrnar og taleminastöðin býður upp á heyrnartæki frá helstu heyrnartækjaframleiðendum heims.
Bjóðum ávallt upp á nýjustu tækni hverju sinni frá heyrnartækjaframleiðendum.
Viðgerðarþjónusta, aðstoð og hreinsun tækja.
Við sjáum til þess að þú náir fram öllu því besta sem heyrnartæki og búnaður getur boðið upp á hverju sinni.
Læknar HTÍ eru sérfræðingar á sviði háls-nef og eyrnalækninga
Þú getur haft sambandi við okkur hvenær sem er.