Samstarfssamningur við Háskóla Íslands

    Heyrnar- og talmeinastöð Íslands og Háskóli Íslands hafa gert nýjan samstarfssamning sem miðar að því að efla samstarf stofnananna enn frekar í kennslu og rannsóknum. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla...

Heyrnamælingar


Talmeinafræðingar


ATHUGIÐ! BREYTTA TÍMASETNINGU OPINNA AÐSTOÐARTÍMA Á ÞRIÐJUDÖGUM Í REYKJAVÍK.GJALDSKRÁ Heyrnar- og talmeinastöðvar fyrir þjónustu við þá sem eru með heyrnar- og talmein. 1. gr. Viðgerðarþjónusta. Sjúkratryggður einstaklingur skal greiða gjald fyrir viðgerð á hjálpartæki eftir að ábyrgðartíma lýkur sem hér segir:    Lesa áfram

 

Smelltu hér til að skoða dæmi um verð mismunandi heyrnartækja.

 

REGLUGERÐ um greiðsluþátttöku ríkisins í hjálpartækjum sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar.

1. gr. Þátttaka ríkisins í kostnaði við hjálpartæki. Einstaklingar sem eru sjúkratryggðir hér á landi samkvæmt lögum um almannatryggingar eiga rétt á greiðsluþátttöku ríkisins í kostnaði vegna hjálpartækja sem Heyrnar- og talmeinastöð útvegar sem hér segir: Lesa áfram

Með öllum nýjum heyrnartækjum fylgja leiðbeiningar um notkun og umhirðu. Kynntu þér vandlega meðferð heyrnartækjanna þinna. Ending þeirra ræðst af umhirðu og hreinsun. Mikilvægt er að hreinsa þá hluti sem fara inn í hlustina því að í tækið getur safnast mergur og ýmis óhreinindi.

 

Smelltu hér fyrir fekari upplýsingar

heyrn hdr 2 large

Margs konar fróðleikur um heyrnarskerðingu, forvarnir,heyrnarmælingar, eyrnasuð kuðungsígræðslu og fleira ...

Nánar

tal hdr

Fróðleikur um málþroska barna, þróun máls, helstu frávik og margt fleira ...

Nánar

Afgreiðslutímar

Reykjavík

Háaleitisbraut 1  4.hæð 105 Reykjavík

Sími:  581-3855

Opnunartímar 

Opið:  Frá 8:00 til 16:00 alla virka daga.

Skiptiborð / Tímapantanir: Frá 8:30 til 15:30 alla virka daga.

Athugið! Tíma hjá lækni, heyrnarmælingar og aðstoðartíma vegna heyrnartækja eða hlustarstykkja er hægt að bóka alla virka daga. Þessa tíma þarf ávallt að bóka fyrirfram

Athugið! Þriðjudaga kl:14-14:30

Akureyri

Hafnarstræti 99 4. hæð 600 Akureyri

Sími: 581-3855

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hefur aðstöðu í húsakynnum Heilsugæslunnar á Akureyri, Hafnarstræti 99, 4. hæð. Á Akureyri er heyrnarmælingarklefi og aðstaða það góð að hægt er að veita skjólstæðingum stöðvarinnar fullnægjandi þjónustu.

Opnunartímar 

Opið: Miðviku- og fimmtudaga frá kl: 9:45 til 17:00. 

Tímabókanir: 8:30 til 15:30 alla virka daga (sími 581 3855, takið fram að um bókun á Akureyri sé að ræða) 

Vinsamlega athugið að nauðsynlegt er að eiga bókaðan tíma. 

Tekið er á móti biluðum tækjum, seldar rafhlöður og fleiri fylgihlutir frá klukkan 12:30 til 13:00 á fimmtudögum.

Nýtt fræðslurit um hljóðvist í skólum

Samband íslenskra sveitarfélaga og Kennarasamband Íslands hafa tekið höndum saman um aðgerðir til að bæta hljóðvist og draga úr hávaða í skólum og vekja athygli á mikilvægi raddverndar og raddbeitingar.

BÆKLINGAR HTÍ 

Heyrir barnið þitt?
Heyrnarmæling
Nýburamælingar
Heyrir barnið þitt?
Tal- og málþroski barna með skarð í gómi

Staðsetning Heyrnar og talmeinastöðvar Íslands