Fréttir

ER NÁM Í HEYRNARFRÆÐI EITTHVAÐ FYRIR ÞIG ?

Er nám í HEYRNARFRÆÐI eitthvað fyrir þig ?

Heyrnar- og talmeinastöð Íslands hvetur unga námsmenn sem leita sér nú að framhaldsnámi með öruggt og skemmtilegt framtíðarstarf í huga að íhuga nám í heyrnarfræði.

Heyrnarfræði er kennd við háskóla í flestum nágrannalöndum okkar og hér á eftir koma hlekkir á námsleiðir nokkurra háskóla á Norðurlöndum og Bretlandi.

Þér er velkomið að hafa samband við okkur hjá HTÍ ef þú vilt frekari leiðbeiningar eða svör við spurningum.

Skráningar í nám næsta haust opna nú í mars og apríl !

Subcategories