Fréttir

Heyrnarfræðingur tekur til starfa á Akureyri.Sofia Dalman, heyrnarfræðingur hefur hafið störf hjá Heyrnar- og talmeinastöðinni og mun hún sinna viðskiptavinum í húsakynnum Heilsugæslunnar á Akureyri, Hafnarstræti 99, 4. hæð. 

Sofia er fædd i Svíðþjóð og lærði þar heyrnarfræði. Hún mun verða við á Akureyri alla fimmtudaga og eru tímapantanir í síma 581 3855. Athugið að þetta símanúmer er í Reykjavík og því þarf að taka fram ef óskað er eftir tíma á Akureyri.Sofia er boðin velkomin til starfa.

Subcategories