Þú hefur rétt til þess að fá persónulegar upplýsingar sem við kunnum að hafa um þig. Slík beiðni er kallað “Gagnaaðgangur skráðs einstaklings”. “Skráður einstaklingur” er einstaklingur sem persónuupplýsingar  eru vistaðar um.  Ef þú vilt senda inn gagnabeiðni vinsamlega fylltu út þetta eyðublað og sendu til okkar annað hvort í bréfapósti eða tölvupósti. 

Ef beiðni er send í bréfapósti vinsamlega sendu á neðangreint póstfang: 
Persónuverndarfulltrúi   
Heyrnar-og talmeinastöð Íslands 
Háaleitisbraut 1 
105 Reykjavík 


Ef beiðni er send í tölvupósti vinsamlega notið þetta tölvupóstfang : personuvernd@hti.is   

Vinsamlega skrifið „Gagnaaðgangur skráðs einstaklings“ í efnislínu tölvupóstsins. 

1. Nafn *
2. Kennitala
3. Heimilisfang
4. Sími *
Netfang *
5. Nánari lýsing á þeim upplýsingum sem óskað er eftir:

Reitir merktir * verður að fylla út.

6. Til að hjálpa okkur við leitina að þeim upplýsingum sem þú óskar eftir, vinsamlega lýstu eins nákvæmlega og þú getur þeim upplýsingum (t.d. afrit af tölvupóstum, dagsetningar til og frá o.s.frv.). Ef við fáum ekki nákvæmar upplýsingar er óvíst hvort við getum afgreitt beiðni þína.
7. Verða upplýsingarnar sendar til skráðs einstaklings eða fulltrúa hans?
Til skráðs einstaklings
Til fulltrúa hans
Ef upplýsingarnar eru sendar til fulltrúa skráðs einstaklings þá verður að fylla út spurningar 9 og 10 þessa eyðublaðs.
Dagsetning *
8. Ég staðfesti að ég er skráður einstaklingur. *
Staðfesting
9. (Útfyllist ef svarið við kafla 7 er „Til fulltrúa hans“) Skráður einstaklingur (hvers gögn er óskað eftir) verður að samþykkja skriflega heimild til að persónugögn hans/hennar séu send til fulltrúa hans/hennar.
Ég undirritaður(uð) heimila hér með (nafn fulltrúa) til þess að senda inn gagnabeiðni um mín persónulegu upplýsingar.
Nafn fulltrúa
10. (Útfyllist af fulltrúa skráðs einstaklings) Ég staðfesti hér með að ég er fulltrúi skráðs einstaklings.
Netfang Netfang

Við munum leitast við að svara erindi þínum eins fljótt og auðið er innan 30 almanaksdaga. Hafir þú einhverjar spurningar meðan við erum að afgreiða erindi þitt, ekki hika við að hafa samband á þetta tölvupóstfang hti@hti.is  

Dagsetning