Fréttir

Fullheyrandi fólk á erfitt með að ímynda sér hvernig heyrnarskertir heyra.

Vefsíðan www.hear-it.org er stútull af fróðleik um margvíslegt efni sem tengist heyrn og heyrnarskerðingu.
Á vefsíðunni má meðal annars finna hljóðdæmi um það hvernig mismunandi heyrnarskerðing hljómar. Einnig eru þar dæmi um eyrnasuð (tinnitus) o.fl.

hvernig hljomar skert heyrn

Með því að kilkka á myndina hér að ofan getur þú opnað vefsíðuna í sérstökum flipa og spilað þessar hljóðskrár.

Undirflokkar